Verðlisti
TegundRafhlaðaDrægniHestöflSkiptingEyðsla/bl.CO2útbl.Verð90% lán*
ZOE Intens41 kWh403 km921003.750.00055.295
Staðalbúnaður  
6 loftpúðar
ESP, ABS, EBD og Bremsuaðstoð
Electronic Stability Control (ESC)
Brekkuaðstoð (Hill start assist)
Dekkjaþrýstingskerfi (TPMS)
ASR spólvörn
Fjarstýrðar samlæsingar
Barnalæsingar á afturhurðum
ISOFIX barnastólafestingar
Eco ökuhamur
Aðdráttar og veltistýri
Hraðastillir með hraðatakmarkara
Innstunga fyrir hraðhleðslu
Innstunga fyrir hefðbundna hleðslu
Tímastilling á miðstöð
Hleðslukapall fyrir heimilis innstungu
Miðstöð með varmadælu
Umhverfshljóð fyrir gangandi vegfarendur
16” Álfelgur
Dekkjakvoða
LED dagljós
Sjálfvirk halogen aðalljós
Þokuljós að framan
Bakkmyndavél
Fjarlægðarskynjarar aftan
Lyklalaust aðgengi
Aksturstölva
Regnskyjari á rúðuþurrkum
Rafdrifnar rúður framan og aftan
Dökkar rúður að aftan
Rafdrifnir, upphitaðir, aðfellanlegir speglar
Samlitir hurðahúnar
Krómlistar á hliðum
Sjálfvirk miðstöð með loftkælingu
Leðurklætt aðgerðarstýri
Intens innrétting
Upphituð framsæti
Hæðastillanlegt ökumannssæti
Hæðarstillanleg öryggisbelti við framsæti
3ja punkta öryggisbelti í aftursæti
3 höfuðpúðar í aftursæti
Barnalæsing á afturhurðum
12V tengi
 
Media Nav með 7“ snertiskjá
Bluetooth tengimöguleikar
USB og AUX tengi

Sjá Renault verðlista - Smella hér - 

Skoða Renault Zoe bækling  - Smella hér - 

Ábyrgðarskilmálar

8 ára/150.000 km ábyrgð gegn hleðslutapi á rafhlöðu. 5 ára/100.000 km verksmiðjuábyrgð á rafhlöðu og tengdum háspenntum hlutum rafkerfis. 3ja ára verksmiðjuábyrgð eða upp að 100.000 km eftir því hvort kemur á undan. Til að viðhalda ábyrgð þarf að koma með bílinn í reglubundnar skoðanir samkvæmt þjónstubók.