STAÐALBÚNAÐUR
ESP Stöðugleikastýring
ASR spólvörn
ABS hemlakerfi með hjálparátaki í
neyðarhemlun
6 öryggispúðar
Aftengjanlegur loftpúði fyrir
farþegasæti
Tvöfaldur styrktarbitar í hurðum
Öryggisbeltastrekkjarar
Hæðarstillanleg öryggisbelti
ISOFIX bílastólafestingar
Halogen aðalljós
Dekkjaþrýstingskerfi
Hraðastillir
Varadekk (ekki í BOSE útgáfu)
Fjarstýrðar samlæsingar
Rafdrifnar rúður (framan/aftan)
Aðdráttar- og veltistýri
Aðgerðarstýri
Útvarp með USB og Aux-in
hljómkerfi
4 hátalarar
Bluetooth símabúnaður
Loftkæling (AC)
Tausæti
Niðurfellanleg aftursæti 1/3-2/3
Hiti í framsætum
Hæðarstillanlegt sæti fyrir
ökumann
Rafdrifin handbremsa
Hill start assist kerfi
Armpúði milli sæta frammí
Glasahöldur frammí
Rafdrifnir upphitaðir útispeglar
Samlitur (stuðarar/speglar/húnar)
LED dagljós
16” stálfelgur og koppar
Aurhlífar
 
AUKALEGA Í ZEN
17“ álfelgur
7” snertiskjár í mælaborði
Leiðsögukerfi með Íslandskorti
6 hátalarar
Bluetooth streaming kerfi
Ál langbogar
Dökkar rúður að aftan
Lykillaust aðgengi og ræsing
Þokuljós að framan (chrome)
Króm í hliðarlistum
Aðfellanlegir útispeglar (rafdrifnir)
Regnskynjari fyrir rúðuþurrkur
Fjarlægðarvari að framan
Sjálfvirk há/lág ljós (High beam
assist)
Leðurklætt stýri
Leðurklæddur gírstangarhnúður
Fjarlægðarvari að aftan
2ja svæða tölvustýrð loftkæling
Mjóhryggstuðningur fyrir ökumann
 
INTENS pakki
á ZENkr. 300.000
• Leðuráklæði á slitflötum
• Bakkmyndavél
•Baksýnisspegill með glampavörn
•Upphituð framrúða
•Akreinavari
(Lane departure warning)
•Vegaskiltisnemi
(Roadsign recognition)
•Blindhornsviðvarakerfi
•Aðstoð við að leggja í stæði
(Automatic parking system)
 
AUKALEGA Í BOSE
• BOSE hljóðkerfi með 8 hátölurum
og bassaboxi
• 19“ álfelgur
• LED aðalljós
 
AUKAHLUTIR VERÐ
Motta í skott ............................................................Kr. 17.000
Dráttarbeisli fast ....................................................Kr. 139.000
Dráttarbeisli laust ..................................................Kr. 225.000
Þverbogar.................................................................Kr. 39.000
Gluggahlífar að framan.........................................Kr. 29.500