Einfaldara að hlaða bílinn

Nú er einfaldara en nokkru sinni að hlaða bílinn
Back
 
 
 
 
 
 
 
 
 

Nýttu þér snjallt hleðslutæki í bílnum

Lentu aldrei í því að hleðslan klárist! Með nýja, sérhannaða Caméléon TM-hleðslutækinu, sem fylgir með hverjum einasta nýja Renault ZOE, tekur aðeins 30 mínútur að hlaða bílinn upp í 120 km akstursdrægi! Þessi einstaka tækni sækir ævinlega alla þá hleðslu sem tiltæk er hverju sinni og sníður jafnframt hleðslutímann að gerð raftengisins og tryggir þannig að alltaf sé um bestu hleðslutilhögunina að ræða hverju sinni.