Hámarkaðu akstursdrægi

Hámarkaðu akstursdrægi
Til baka
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 

1) Hemlun með orkusparnaði

Þú hleður bílinn með því að draga úr hraðanum og bremsa! Verkfræðingar okkar hafa þróað stýrikerfi sem gerir þér kleift að endurheimta tapaða orku þegar þú dregur úr hraðanum eða hemlar til að hámarka akstursdrægi nýja Renault ZOE-bílsins. Rafhlaðan hleður sig sjálfkrafa þegar þú lyftir fæti af inngjöfinni og einnig þegar þú stígur á hemlana.