Eco akstur

Einföld ráð til að ná meiri sparneytni í akstri

PRENTASENDA
Að stjórna brekkum.

Um leið og þú ferð niður brekku tekur þú fótinn af inngjöfinni og um leið og þú ferð upp brekkur gefur þú í mjög rólega.

Upptak og hraðastjórnun.
Gefið í frjálslega á lágum hraða og haldið í við lágmarkshraða til að viðhalda sparneytni.
Stillingar bifreiðar.
Með því að fylgjast með loftþrýstingi í dekkjum og viðhalda bílnum nærð þú að lækka eldsneytiskostnað.
Stuðla að mjúkum akstri.

Hofðu vel fram á veginn í umferðinni til að komast hjá skjótri inngjöf eða snögghelmlun.
Gírskiptingar.
Til að minka eldsneytisnotkun skaltu halda bílnum í eins háum gír og mögulegt er hverju sinni.
Hitastýring bíls.
Byrjaðu akstur án þess að hita bílinn of mikið og dreptu á bílnum ef þú ert stop í meira en nokkrar sekúntur. Start & Stop búnaður hjálpar við þetta.
Eco stilling.
Með því að hafa bílinn stilltan á ECO stillingu nærð þú að spara allt að 10% í eldsneytisnotkun..
Eco stilling er í öllum nýrri Renault bílum og með þessari stillingu þarf ökumaður að sætta sig við forstillingu. Upptak er mýkra og vélbúnaður hægir á sér til að auka sparneytni.
R-Link og Eco stilling.
Búnaður sem kennir ökumanni að stilla sig að sparakstri.
Rafbílar.
Hámrksnýta afl og drægni.
Hámarkshraði
Vertu sparneytinn á að þrísta of þétt á rafgjöfina, en spilaðu vel með yfirborði vegar.
Vélarbremsa.
Notaðu vel allar aðstæður til þess að láta bílinn renna og vera spar á bremsubúnaðinn.
Gerðu hitastigið þæginlegt.
Hugaðu að hleðslunni með því að láta bílinn vera í jöfnum mildum hita.
Varlega í inngjöf.
Læra þarf á rafgjöfina þannig að ekki sé ýtt of skart hverju sinni.
Hleðsla og varmastillingar.
Rafbíllinn er með svokallað ECO akstursstillingu sem er stilling fyrir ökumann til að ná hámarksdrægni. Áður en lagt er af stað er hægt að undirbúa brottför/hleðslu með stillingum í gegnum tölvuforrit sem fylgja símum og spjaldtölvum.
Eco² akstur.
Þar aksturstilling sem heitir Eco² Driving í gegnum R-Link fyrir vegalegndarmælingar, gæðakeyrslu einkunn og almennar leiðbeiningar. Upplýsingar eru ýtarlegar gangvart aksturslagi og almenn kennsla til að bæta aksturslagið.