Renault, fæddur frumkvöðull

Tækni

PRENTASENDA
Renault er þekkt fyrir fumkvöðlastarfsemi gangvart tækninýjungum sem og í sögulegu samhengi. Fyrir Renault er sá frameiðandi sem kemur með eitthvað nýtt og ferskt. Framleiðandinn er þekktur fyrir að frmaleiða bíla á viðráðanlegu verði og vilja fara fram úr væntingum viðskiptavina. En framtíðinn er einnig hjá Renault með því að vera leiðandi í hönnun framtíðarbíla. Fréttaveitan The Thomson Reuters settu fyrirtækið í topp 100 af frumkvöðlafyrirtæki heims í desember 2012.
Forgangsröðunin okkar
Til að geta þróað aðlaðandi tæknilausnir á hagstæðu verði einbeitum við okkur að sex forgangssviðum:

  • Framsækin hönnun. Þegar Renault sendi frá sér Renault 16, Espace, Twingo og Twizy setti fyrirtækið mark sitt á söguna með framsæknum hönnunarútfærslum. Þessi áhersla er í fyrirrúmi hjá Renault-samstæðunni enn þann dag í dag.
  • Rafbílar og vistkerfi þeirra. Auk þess að bjóða upp á fjóra rafbíla sem eru að fullu knúnir með rafmagni leitum við áfram nýrra leiða í rafhlöðutækni þar sem markmiðið er aukið úrval, styttri hleðslutími og minni kostnaður.
  • Bílar með brunahreyflum. Við höfum sett okkur það markmið að draga verulega úr losun koltvísýrings. Árið 2013 losuðu bílar Renault-samstæðunnar minnstan koltvísýring í Evrópu – og hún varð fyrsti bílaframleiðandinn þar sem seldir fólksbílar losuðu að meðaltali minna en 116 g/km. Til að gera enn betur er núna bíll á teikniborðinu hjá okkur sem mun eyða minna en tveimur lítrum á hundraðið.