Viðhalds- og þjónustuáætlanir


PRENTASENDA
Viðhaldsáætlanir

Hvað er viðhaldsáætlun?

Viðhaldsáætlun er alhliða þjónustupakki sem nær til allrar þjónustu, viðhalds, þarfa vegna eðlilegs slits og útseldrar vinnu. Þetta þýðir að þú þarft aldrei aftur að hafa áhyggjur af óvæntum kostnaði vegna varahluta eða vinnu.

Nánar
Þjónustuáætlanir

Hvað er þjónustuáætlun?

Þjónustuáætlunum er ætlað að fullvissa viðskiptavininn um að öllu reglubundnu viðhaldi sé sinnt í samræmi við notendahandbókina, að viðurkenndur söluaðili Renault sjái um það og að sérhæfðir tæknimenn sjái um að nota til þess viðurkennda varahluti.

Þjónustuáætlanir
Hvað er þjónustuáætlun?

Þjónustuáætlunum er ætlað að fullvissa viðskiptavininn um að öllu reglubundnu viðhaldi sé sinnt í samræmi við notendahandbókina, að viðurkenndur söluaðili Renault sjái um það og að sérhæfðir tæknimenn sjái um að nota til þess viðurkennda varahluti.

Nánar