Þjónusta

Panta tíma

Verkstæði
BL rekur eitt fullkomnasta þjónustuverkstæði landsins sem er vel búið tækjum og starfsfólki sem hlotið hefur staðlaða starfsþjálfun hjá þeim bílaframleiðendum sem BL hefur umboð fyrir. Viðskiptavinir BL geta hvenær sem er leitað aðstoðar þjónustudeildar.

Staðsetning: Sævarhöfði 2, 110 Reykjavík.
Sími: 525 8000.