Rekstrarkostnaður rafknúins ökutækis er að meðaltali þrisvar sinnum lægri en á eldsneytisknúðu ökutæki.
Full hleðsla kostar minna en fullur eldsneytistankur fyrir eldsneytisknúið ökutæki og möguleikar á að fá ívilnanir frá stjórnvöldum. Þannig er rafknúna ökutækið hagkvæmasti kosturinn fyrir þitt daglega líf.
Til að ferðast 100 km eyðir rafmótor á milli 15 kWh og 20 kWh, þ.e.a.s. um 150* kr miðað við hleðslu í heimahúsi (með meðalkostnaði upp á 8,5* kr/kWst) og 1.085 kr miðað við hleðslu á hraðhleðslustöð (með meðalkostnaði upp á 62 kr/kWst).
Fyrir sömu vegalengd notar eldsneytisvél að meðaltali 6,5 lítra. Ef meðalkostnaður á lítra er 290* kr, gerir það samtals 1.885 kr.
*ATH að verð eru breytileg.