• Öll yfirbygging og þar á meðal lakk
• Innra byrði yfirbyggingar, allur undirvagn ásamt þverbitum
• þéttilistar/ gúmmíkantar / límingar / kíttanir
• Listar/skrautlistar og hjólkoppar
• Allar límdar eða skrúfaðar merkingar utan á bifreið
• Hliðarrúður, afturrúða og framrúða
• Perur ásamt LED ( Díóður )
• Plastmælaborð, stýri og stillingar. Kvartanir vegna braks í mælaborði
• Hljóðnemi inní bíl fyrir síma og kvartanir vegna Bluetooth vandamála sem krefst uppfærslu
• Kúplingsdiskur, pressa og lega / dæla og allir íhlutir sem tengjast kúplingu
• Allt Pústkerfið frá túrbínu og niðurúr. Sótsía og suður í pústi
• Millirör / hvarfakútur ásamt hljóðkút
• Allar innréttingar, hurðarspjöld, olnbogahvíla, plasthlífar sem eru skrúfaðar og smelltar, /mælaborðs-plast-panel, miðstöðvar-ristar o.s.frv.
• Öll hljóðeinangrandi efni og þéttingar
• Sætisáklæði og svampur ásamt höfuðpúða