HÁÞRÓUÐ AKSTURSAÐSTOÐARKERFI

67% ökumanna nota ekki akstursaðstoðarkerfi nema þau séu virkjuð sjálfkrafa(1) , Renault vinnur því að því að snúa þessari þróun við.     
(1)  samkvæmt 2019 SSHRC rannsókn
HVAÐ ER ADAS?
Advanced Driver Assistance Systems (adas) eru akstursaðstoðarkerfi sem reiða sig á háþróaða tækni (ratsjár, hugbúnað, myndavélar o.s.frv.) til að aðstoða ökumann á ferðum sínum.
SJÁLFVIRKUR AKSTUR ADAS
Flest kerfin virka án mannlegs inngrips, eins og sjálfvirka neyðarhemlunarkerfið (Pedestrian AEBS). Ný kerfi munu brátt boða komu sjálfvirks aksturs. Renault Group hefur notast við nýstárleg ökumannsaðstoðarkerfi í nokkur ár.

þrjár gerðir af adas kerfum fyrir öruggan akstur við hvaða aðstæður sem er

Háþróuðu kerfunum er skipt í 3 flokka: Öryggi, akstur og bílastæði.
Tilgangur þeirra: að auka öryggi og þægindi allra í bílnum en draga úr hættu á alvarlegum slysum.
öryggi
Snjöll akstursaðstoðarkerfi greina akstursskilyrði, vara ökumann við hvers kyns áhættu og grípa til aðgerða ef hætta er yfirvofandi.
akstur
Fjölbreytt tækni sem gerir akstur einfaldari og öruggari, fyrir meiri hugarró.
að leggja bílnum
Bílastæðaaðstoð auðveldar akstur, eykur öryggi og verndar ökutæki þitt og umhverfi.

dæmi um Renault akstursaðstoðarkerfi

AÐ FARA ÚR BÍLNUM

að fara úr bílnum

Ökutækið þitt varar ökumann við þegar einn farþeganna opnar hurð. Ljós í baksýnisspegli og sjón- og hljóðviðvörun á mælaborðinu kviknar ef það eru hættulegt að stíga úr út bílnum. 
BLINDABLETTSVIÐVÖRUN

blindablettsviðvörun


Virkjast þegar keyrt er yfir 15 km/klst(2), varar það ökumann við, með merki í baksýnisspeglinum, við nærveru ökutækja sem eru ekki sýnileg á sjónsviði ökumanns.  
(2) eða 30 km/klst, fer eftir gerð
NEYÐARHEMLUNARAÐSTOÐ

neyðarhemlunaraðstoð

Ef hætta er á árekstri varar kerfið ökumenn við svo þeir geti gripið til viðeigandi neyðaraðgerða. Kerfið bremsar sjálfkrafa ef ökumenn bregðast ekki við þrátt fyrir ýmsar viðvaranir sem sendar eru.
360° SURROUND MYNDAVÉL

360° myndavélasýn

4 myndavélar endurskapa umhverfi ökutækisins í 360° svo ökumenn hafi heildarsýn yfir nærliggjandi umhverfi og geti keyrt á öruggan hátt.
AKREINASTÝRING

akreinavari og stýring

Ökutækið leiðréttir ferilinn sjálfkrafa ef það skynjar hugsanlegan árekstur.

Renault advanced driver-assistance systems

ÖRYGGI
 availability of advanced driver-assistance systems varies by model
     Austral E-Tech full hybrid     
 Megane E-Tech 100% electric
     Clio E-Tech full hybrid     
Captur E-Tech full hybrid and plug-in hybrid     Arkana E-Tech full hybrid     
lane change warning  

lane departure warning     

lane keeping assist    
blind spot warning  
blind spot warning and lane departure prevention when overtaking     
rear cross traffic alert  
automatic high low beam     
LED adaptive vision headlights     
rear automatic emergency braking    
active emergency braking system with intersection function   
active emergency braking system city/suburban and with pedestrian/cyclist detection
matrix LED vision 
traffic sign recognition          
traffic sign recognition with speed alert    
safe exit of passengers     
driver attention alert  
DRIVING
availability of advanced driver-assistance systems varies by model     
  Austral E-Tech full hybrid  
 Megane E-Tech 100% electric
     Clio E-Tech full hybrid     
Captur E-Tech full hybrid & plug-in hybrid     Arkana E-Tech full hybrid     
active driver assist     

9.3” heads-up display 

hill start assist    
distance warning   
highway and traffic jam driver assist    
predictive eco-driving advice     
predictive hybrid driving     
speed limiter   
cruise control     
adaptive cruise control     
intelligent adaptive cruise control     
intelligent adaptive cruise control, active driver assist
smart rear view mirror
PARKING
availability of advanced driver-assistance systems varies by model                      
  Austral E-Tech full hybrid  
 Megane E-Tech 100% electric
     Clio E-Tech full hybrid     
Captur E-Tech full hybrid & plug-in hybrid     Arkana E-Tech full hybrid     
rear park assist     

front park assist    

side park assist     
360° around view 3D camera  
rear view camera  
hands-free parking     
electric folding door mirrors with memory function     

kynntu þér nánar

Renault human first
öryggiskerfi Renault bílanna
Renault human first
Renault póstlistinn