R-LINK 2
Í R-LINK 2 ertu með allar helstu stillingur aðeins nokkrum smellum í burtu, leiðsögukerfið, útvarpið og önnur forrit eru auðveldlega aðgengileg á snertiskjánum. Einnig er hægt að vera með 6 mismunandi notendur svo hver og einn getur stillt R-LINK 2 eftir sínu höfði.