Renault MEGANE Sport Tourer

Styrkleikar

Litaval

Megane Sport Tourer E-Tech plug-in hybrid

Vellíðan

Velkomin um borð

Hallaðu þér aftur og njóttu.Hönnuðir okkar unnu með sérfræðingum í vinnuvistfræði til að hámarka þægindi og vellíðan.
Renault MEGANE Estate - Surpiqûre siège avant ultra confort
Framsæti
Framsæti Renault Megane halda þéttings fast utan um ökumannog bílstjóra, fyrir þá sem vilja ennþá meiri þægindi bjóðum við uppá innbyggtnudd í framsætin.
Renault MEGANE Estate - Banquette arrière
Aftursætin
Að sjálfsögðu gleymdum við ekki farþegum í aftursætunum. Meðmjög framúrskarandi hnéplássi og auknum halla á sætisbakinu verða þægindin ennbetri.
Renault MEGANE Estate - Intérieur spacieux avec toit ouvrant vitré
Opnanlegt glerþak
Með opnanlegu glerþaki verður farþegarýmið enn bjartara, sólþakið er opnanlegt á 3 vegu og fáanlegt sem aukabúnaður gegn sérpöntun
Farmur
Farmurinn þinn getur verið allt að 2m og 70cm með aftursæti niðurfelld.

Tækni

Ekta stjórnrými

Þegar þú sest í ökumannssætið finnur þú strax fyrir því að það er þú sem stjórnar ferðinni. 
Tækni í Renault Megane er framúrskarandi.

Öryggi í akstri

Aktu um áhyggjulaus

Til að passa uppá þig við akstur er Renault Megane Sport Tourerútbúinn framúrskarandi öryggis- og aðstoðarbúnaði.