Renault valdi að þróa 2 tegundir af tækni: E-Tech full hybrid, fyrir bíla sem ekki þarf að tengja við, og E-Tech plug-in hybrid, fyrir bíla sem hægt er að stinga í samband. Báðir valkostir eru umhverfisvænir og hagkvæmir, ásamt því að sameina akstursánægju og hversdagslegan einfaldleika.
Þeir virka á sama hátt, með aðeins 2 munum:
- stærð rafhlöðunnar og því getu til að keyra á 100% rafmagni,
- E-Tech plug-in hybrid geta tengst við rafmagn til að hlaða rafhlöðuna.