Þrjú framsæti eru í boði fyrir allar útfærslur og allar lengdirnar. Með Renault KANGOO er hægt að flytja tvo farþega án þess að skerða tiltækt geymslupláss bílsins.
Við höfum einnig hugað að vellíðan farþega í afturrými. Í aftursæti Renault KANGOO Express Maxi eru pláss fyrir þrjá farþega sem njóta sömu þæginda og í fólksbíl. Sætin skiptast 1/3 – 2/3 og bjóða þannig upp á möguleikann á að leggja þau niður til að lengja hleðslurýmið enn meira.
Þegar öll farþegasætin eru lögð niður er skilrúmið í Renault KANGOO Express Maxi beint fyrir aftan ökumanninn. Þannig verður hleðslurýmið 3,6 m3! Til þess að nýta það skattahagkvæmi sem fylgir kaupum á atvinnubifreið, með endurgreiðslu virðisaukaskatts, nægir að velja tegund með stækkuðu farþegarými.