Tæknilegar upplýsingar um Renault TRAFIC

Mál, þyngd og vélar: ítarlegar upplýsingar.

Helstu mál



L1H1L1H2L2H1L2H2
Heildarlengd 4999499953995399
Nýtanleg hleðslulengd á gólfi (með fótrými)3750375041504150
Heildarbreidd/með hliðarspeglum1956/22831956/2283
1956/2283
1956/2283
Hæð (óhlaðinn)/nýtanleg1971/13872495/18981967/13872498/1898
Hámarkshleðsla (kg)12241140 12661171
Heildarþyngd ökutækis (hlaðinn)2960/2980*2980/2995*3030/3040*3060/3070*
Hámarksþyngd eftirvagns (með hemlum/án hemla)2000/7502000/7502000/7502000/750

* Fer eftir vélarafli.


Mál


Ytri og innri mál (mm)



Ytri og innri mál (mm)L1H1
L1H2
L2H1
L2H2
Heildarlengd4999499953995399
Heildarbreidd/með hliðarspeglum
1956/22831956/22831 956/2 2831956/2283
Hæð (óhlaðinn)
1971249519672498
Hjólhaf
3098309834983498
Flái að framan
933933933933
Flái að aftan
968968968968
Breidd x hæð lúgu á skilrúmi
222 x 510222 x 510222 x 510222 x 510
Nýtanleg hleðslulengd á gólfi
2537253729372937
Nýtanleg hleðslulengd á gólfi (rýmið undir aftursætum meðtalið)
2950295033503350
Nýtanleg hleðslulengd á gólfi (með fótrými)
3750375041504150
Nýtanleg hleðslulengd 400 mm frá gólfi
2537253729372937
Nýtanleg hleðslulengd 1 m frá gólfi
2250225026502650
Nýtanleg hæð
1387189813871898
Sendibíl með stækkað farþegarými

YTRI OG INNRI MÁL (mm)L1H1L2H1
Hæð x breidd ops undir annarri sætaröð225 x 1220225 x 1220
Nýtanleg hleðslulengd 30 mm frá gólfi
1914 - 20232314 - 2423
Nýtanleg hleðslulengd 400 mm frá gólfi14191819
Nýtanleg hleðslulengd 1,1 m frá gólfi13401740
YTRI OG INNRI MÁL (mm)L2H1
Skögun að aftan817
Heildarlengd5248
Heildarhæð (óhlaðinn)1953
Hámarkslengd með kassa5648
Hámark nýtanlegrar lengdar með kassa3100
Hámarksskögun að aftan með kassa1217
Hámark nýtanlegrar breiddar með kassa2150
Hámarkshæð með kassa2700
Mál hliðarhurða(r) og afturhurðar (mm)



Mál hliðarhurða(r) og afturhurðar (mm)
L1H1L1H2L2H1L2H2
Breidd ops á rennihurð á hlið 100 mm frá gólfi1 0301 0301 0301 030
Breidd ops á rennihurð á hlið 600 mm frá gólfi907907907907
Hæð ops á rennihurð á hlið1 2841 2841 2841 284
Hámarksbreidd innanrýmis1662166216621662
Bil á milli brettakanta1268126812681268
Breidd ops 70 mm frá gólfi1 3911 3911 3911 391
Hæð ops á afturhurð1 32018201 3201820
Hleðsluhæð552552552552
Hæð frá jörðu160160160160

Þyngd, hleðsla og rúmmál

 
Þyngd og hleðsla


ÞYNGD OG HLEÐSLA (kg)L1H1
(1000)
L1H1
(1200)
L1H2
(1200)
L2H1
(1200)
L2H2
(1200)
Heildarþyngd ökutækis (hlaðinn)*2800-28202960-298029803030-30403070
Vinnuþyngd (óhlaðinn)*1796-18481800-18811897-19271826-18991946-1977
Hámarkshleðsla1075-1077*1235-1237*115812801200
Hámarksþungi á framöxli15851585158515851585
Hámarksþungi á afturöxli16501650165016501650
Hámarksþyngd eftirvagns (hemlar/án hemla)2000/7502000/7502000/7502000/7502000/750
Sendibíl með stækkað farþegarými
ÞYNGD OG HLEÐSLA (kg)L1H1
(1000)
L1H1
(1200)
L2H1
(1200)
Heildarþyngd ökutækis (hlaðinn)*2825-28352834-28442940-2950
Vinnuþyngd (óhlaðinn)*1897-19241897-19241952-1979
Hámarkshleðsla9809891400
Pallbíl
ÞYNGD OG HLEÐSLA (kg)L2H1
(1200)
Heildarþyngd ökutækis (hlaðinn)*3000
Vinnuþyngd (óhlaðinn)*1541-1556
Hámarkshleðsla*1459**
Hámarksþungi á afturöxli5648***

* Fer eftir vélarafli.

** Hægt að auka í 1570 kg með sérstökum breytingum.

*** Hægt að auka í 1735 kg með sérstökum breytingum.

Nýtanlegt rúmmál


NÝTANLEGT RÚMMÁL* (m³)L1H1L1H2L2H1L2H2
Útfærsla með 2–3 sætum5,27,268,6
Útfærsla með 5–6 sætum (stækkað farþegarými)
3,2-4-

* Rýmið er mælt með lítraeiningum í stærðinni 200 x 100 x 50 mm (VDA-aðferðin).

Viðbótarrými hleðslulúgu fyrir langa hluti er ekki talið með (u.þ.b. 0,5m³).


Vélar


Renault TRAFIC
AdBlue®
Með AdBlue® er hægt að draga töluvert úr útblæstri mengunarvalda án þess að það komi niður á afköstum vélarinnar. Þægilegt aðgengi er til að fylla á 20 lítra geyminn í gegnum op á sama stað og áfyllingarop eldsneytis, hægra megin við hurðina ökumannsmegin. Einnig er hægt að fylla á vökvann á næstu bensínstöð.
Renault TRAFIC
Stop & Start
Stop & Start-kerfið gerir þér kleift að draga úr eldsneytisnotkun og losun gróðurhúsalofttegunda. Stop & Start-tæknin drepur á bílnum þegar hann staðnæmist (t.d. vegna umferðarteppu eða á rauðu ljósi) og setur hann sjálfkrafa í gang aftur þegar þú sleppir kúplingunni til að taka aftur af stað.
Renault TRAFIC
Mode ECO + DRIVINGECO2
Auðvelt er að kveikja á ECO-stillingunni á mælaborðinu til að fínstilla eldsneytisnotkunina. DRIVINGECO2-kerfið** er þægilegt og gagnlegt, innbyggt í R-LINK Evolution og greinir aksturslagið hjá þér til að veita góð ráð um hvernig þú getur tamið þér ennþá sparneytnari akstur. Rauntímaupplýsingar um aksturinn gera þér kleift að aka á umhverfisvænni máta.
* Eldsneytisnotkun er vottuð samkvæmt staðlaðri og lögbundinni aðferð. Hún er eins fyrir alla framleiðendur og gerir þér kleift að bera saman mismunandi bíla. Raunveruleg notkun eldsneytis og AdBlue veltur á notkunaraðstæðum bílsins, búnaði, aksturslagi og farmþunga.

** Fer eftir útfærslu.